Fréttasafn
Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina
22.02.2016
Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina í síðustu viku, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Verksmiðjan á Hjalteyri er listamiðstöð með sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiðju Kveldúlfs við Eyjafjörð. Forsvarsmenn Verksmiðjunnar þóttu vel að verðlaununum komnir, ekki síst fyrir þrautseigju, hugmyndaauðgi og útsjónarsemi við flók...
Fundargerð - 18. febrúar 2016
18.02.2016
Sveitarstjórn Hörgársveitar 66. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 18. febrúar 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir. Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &...
Fundur í sveitarstjórn
16.02.2016
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgársveitar fimmtudaginn 18. febrúar 2015 kl. 15.00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá má sjá hér:...
Ný heimasíða Álfasteins
05.02.2016
Heilsuleikskólinn Álfasteinn hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem sjá má hér: http://alfasteinnhorgarsveit.is/...
Bolla Bolla
04.02.2016
Bollukaffi í Þelamerkurskóla mánudaginn 8. febrúar 2016 kl. 20.00, sjá nánar hér:...