Fundargerð - 27. janúar 2005
27.01.2005
Fimmtudaginn 26. janúar 2005, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson. Auk þess komu Helgar Erlingsdóttir (vegna annars til sjötta dagskrárliða) og Ásgeir Már Hauksson (vegna sjötta dagskrárliðar). Fundurinn hófst kl. 15:10 &nb...