Fundargerð - 26. júní 2006
26.06.2006
Mánudagskvöldið 26. júní 2006 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Skrifað undir fundargerðir síðustu tveggja funda. 2. Nú á nýhöfnu kjörtímabili ætlar fjallskilanefnd að leggja fjallskil á e...