Úrslit kosninga í Hörgárbyggð
28.05.2006
Í Hörgárbyggð var óbundin kosning. Fækkað var í sveitarstjórn úr 7 í 5. Á kjörskrá voru 287, 156 karlar og 131 kona. 181 kusu, þar af voru 4 seðlar auðir og 4 ógildir. Samhliða kosningunum til sveitarstjórnar var gerð könnun á vilja íbúa Hörgárbyggðar til sameiningar Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps. Það voru 165 sem skiluðu áliti, 136 voru hlynntir sameiningu við ...