Fréttasafn

Úrslit kosninga í Hörgárbyggð

Í Hörgárbyggð var óbundin kosning.  Fækkað var í sveitarstjórn úr 7 í 5.  Á kjörskrá voru 287, 156 karlar og 131 kona.  181 kusu, þar af voru 4 seðlar auðir og 4 ógildir. Samhliða kosningunum til sveitarstjórnar var gerð könnun á vilja íbúa Hörgárbyggðar til sameiningar Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps.  Það voru 165 sem skiluðu áliti, 136 voru hlynntir sameiningu við ...

Fundargerð - 25. maí 2006

Miðvikudaginn 25. maí 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Einnig mætti Helga A. Erlingsdóttir og Ásgeir Már Hauksson starfsmaður skrifstofu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar...

Gásaverkefnið - frá Kristínu Sóleyju Björnsdóttur

Gásaverkefnið hlýtur styrk frá Norræna menningarsjóðnum.   Norræni Menningarsjóðurinn (Nordisk Kulturfond) hefur veitt verkefninu Det gule guld och handel i medeltiden 1,3 milljónir til þróunar á Miðaldadögum á Gásum.  Verkefnið felur meðal annars í sér heimsókn og þátttöku starfsfólks frá Middelaaldercentret í Nyköbing í Danmörku og Víkingasafninu Borg á Lofoten í Noregi í Miðaldad...

Greinar eftir sveitarstjórnarfólk

Á heimasíðu Hörgárbyggðar (www.horgarbyggd.is) er að finna pistla eftir sveitarstjórnarmenn sem fjalla m.a. um það sem gert hefur verið á fráfarandi kjörtímabili og framtíðarsýn þeirra.   ...

Íbúar Hörgárbyggðar

  Íbúar Hörgárbyggðar stöndum nú sem áður saman og tryggjum að okkar blómlega sveitafélag eigi bjarta framtíð.   Laugardaginn 27.  maí  nk verður kosin ný sveitastjórn fyrir Hörgárbyggð.  Mörg og spennandi verkefni bíða hennar og hvet ég alla, sem kosningarétt hafa, til að mæta á kjörstað og neyta atkvæðisréttar síns og hafa þannig áhrif á hverjir veljast í næstu sveitastj...

Söfnun á baggaplasti / áburðarsekkjum

        Söfnunardagar verða í Hörgárbyggð fimmtudaginn 8. júní.  Varðandi frágang á áburðarsekkjum:Aðskilja þarf ytri pokann (nylon-sekkinn) frá innri pokanum (plastinu) og hafa í sitt hvoru lagi svo auðvelt sé fyrir Endurvinnsluna að aðskilja þá að söfnun lokinni....

Kjörfundur

  Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga verður haldinn í Þelamerkurskóla laugardaginn 27. maí og stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 20:00. Gengið inn ofan við mötuneytið....

Baggaplastssöfnun

Nú er söfnun að ljúka á baggaplasti í bili.  Síðasta ferð í Hörgárbyggð verður fimmtudaginn 8. júní n.k.  Í þessari ferð verður einnig tekið við áburðarpokum, bæði innri og ytri pokunum (átt er við sekkina) en bændur þurfa að aðskilja þá, hafa ytri pokana í sér sekk og innri pokana í öðrum.    Tekið úr bréfi frá Sagaplast ehf., á Akureyri, Gunnari Þ. Garðarssyni.  S. 46...

UPPLÝSINGAR FRÁ KJÖRSTJÓRN

  Upplýsingar frá kjörstjórn Hörgárbyggðar vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí 2006.      1.  Þar sem engir framboðslistar bárust kjörstjórn, verða        kosningar í Hörgárbyggð óbundnar. 2.  Kosið verður í Þelamerkurskóla. Hefst kjörfundur      kl. 10:00 og lýkur kl.  20:00. 3.  Fækkun...

AUGLÝSINGAR

Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 2006 mun liggja frammi á skrifstofu Hörgárbyggðar í Þelamerkurskóla frá 17. maí fram að kjördegi á auglýstum opnunartíma   Oddviti.  ...