Fundargerð - 01. september 2003
01.09.2003
Mánudagsmorguninn 1. september 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Fundargerð síðasta fundar undirrituð. 2. Munnlegt erindi frá Guðmundi Heiðmann þar sem hann mótmælir fækkun gan...