Fréttasafn

Fundargerð - 18. september 2002

Miðvikudaginn 18. september 2002 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ. Mættir voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Fjórir áheyrnarfulltrúar voru mættir.Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.  ...

Fundargerð - 14. september 2002

Laugardaginn 14. september 2002 kl. 13:30 komu sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps saman til sameiginlegs fundar í Þelamerkurskóla vegna komu Geirharðs Þorsteinssonar hönnuð Þelamerkurskóla þar sem skoða á hvernig hægt sé að nýta byggingar Þelamerkurskóla sem best, þ.e. undir sveitarstjórnarskrifstofu fyrr Hörgárbyggð og leikskóla fyrir Arnarneshrepp.   Mættir voru frá Hörgárbyggð...

Fundargerð - 05. september 2002

Fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar á Melum. Tilefni fundarins var fyrst og fremst að skoða norðurvegg hússins sem virðist vera hriplekur. Mættir voru: Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Frá Leikfélagi Hörgdæla mætti Þórður Steindórsson, frá K...