Fundargerð - 20. október 2014
20.10.2014
Mánudaginn 20. október 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason. Þetta gerðist: 1. Fundargerð framkvæmdastjórnar byggingafulltrúaembættis 23. sept...