Fréttasafn

Fundargerð - 20. mars 2002

Miðvikudagskvöldið 20. mars 2002 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum Hörgárdal kl. 20:30. Mættir voru Oddur Gunnarsson, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Klængur Stefánsson, Sturla Eiðsson, Aðalheiður Eiríksdóttir og Jóna Antonsdóttir. Enginn áheyrnarfulltrúi mætti.   Dagskrá: 1.   Fundargerð sveitarstjórnar frá 20.02.2002, framkvæmdanefndar og Heilbrigðiseftirli...