Minningarstofan um Jónas í Hrauni
14.07.2009
Minningarstofan um Jónas Hallgrímsson í Hrauni í Öxnadal verður opin á sunnudögum í júlí frá kl. 14:00 til 18:00. Í minningarstofunni eru frásagnir, myndir, uppdrættir og teikningar sem bregða ljósi yfir ævi og störf fyrsta nútímaskálds Íslendinga sem með ljóðum sínum fann fegurð íslenskrar náttúru og hefur með þeim mótað íslenskar bókmenntir og íslenska list allar götur síðan. Lýst er ljóðm...