Fréttasafn

Umhverfisverðlaun í Hörgársveit

Skipulags- og umhverfisnefnd ákvað á fundi sínum í janúar að veita Skógarhlíð 39 á Lónsbakka umhverfisverðlaun fyrir árið 2014. Það var mat nefndarinnar að eigendurnir, Unnar Eiríksson og Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, hafi verið öðrum húseigendum í sveitarfélaginu til eftirbreytni hvað varðar umgengni, snyrtimennsku og fallega ásýnd íbúðarhúss og lóðar. Jafnframt ákvað n...

Fundargerð - 12. febrúar 2015

Fimmtudaginn 12. febrúar 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Laugaland, breyting á eignarhaldi Rætt um fyrirliggjandi uppl...

Skýrsla um efnistöku úr Hörgá

Frummatsskýrsla um efnistöku í Hörgá er nú til umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun, sbr. lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Auglýsingu um það er að finna á vef stofnunarinnar, smella hér. Þá liggur skýrslan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins....

Snorri næsti sveitarstjóri

Snorri Finnlaugsson, fjármálastjóri Steypustöðvarinnar ehf. í Reykjavík, hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Hörgársveit í stað Guðmundar Sigvaldasonar sem sagði starfi sínu lausu í desember sl. Snorri er fæddur 1960. Hann er giftur Sigríði Birgisdóttur, þau eru nú búsett í Hveragerði. Snorri mun hefja störf um mánaðamótin apríl/maí nk. Aðkoma hans að sveitarstjórnarmálum á undanför...