Umhverfisverðlaun í Hörgársveit
13.02.2015
Skipulags- og umhverfisnefnd ákvað á fundi sínum í janúar að veita Skógarhlíð 39 á Lónsbakka umhverfisverðlaun fyrir árið 2014. Það var mat nefndarinnar að eigendurnir, Unnar Eiríksson og Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, hafi verið öðrum húseigendum í sveitarfélaginu til eftirbreytni hvað varðar umgengni, snyrtimennsku og fallega ásýnd íbúðarhúss og lóðar. Jafnframt ákvað n...