Fréttasafn

Fundargerð - 19. október 2005

Miðvikudaginn  19. október 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgár-byggðar saman til síns 73. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddv...

Fundargerð - 17. október 2005

Fundur í skipulagsnefnd haldin mánudaginn 17. október 2005 kl: 20:00 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarsson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt  oddvita Helga Steinssyni og sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir   Mál sem eru á dagskrá: 1) Ítarlegri grenndarkynning vegna bygginga Auðbjörns Kristinssonar 2) Breytingar á húsnæði ...

Úrslit kosninga

Kosning um sameiningu sveitarfélaganna 9 við Eyjafjörð var felld í öllum sveitarfélögunum nema á Siglufirði og í Ólafsfirði.  Úrslit kosningannaa í Hörgárbyggð  voru mjög afgerandi.  Nei sögðu 170 eða 88,5%, já sögu 22 eða 11,5%.  Kjörsókn var sæmileg miðað við önnur sveitarfélög eða 65,5%. Nánari fréttir af úrslitum kosninganna er að finna á www.eyfirdingar.is, www.dagur.net,...

Fundargerð - 06. október 2005

Fimmtudaginn  6. október 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 72. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti...

Innlegg þriggja sveitarstjórnarkvenna í Hörgárbyggð

  Innlegg í umræðuna um sameinigarmál skrifað í tilefni kosninganna 8. okt 2005   Þann 8. október nk. stöndum við íbúar Hörgárbyggðar frammi fyrir því að taka stóra ávörðun hvað varðar framtíð okkar sveitafélags og því mikilvægt að kynna sér málið rækilega til að vera sem best upplýstur um það sem er í vændum þ.e. framtíð og uppbyggingu hér í Hörgárbyggð eftir hugsanlega sameiningu. ...