Fundargerð - 01. mars 2005
01.03.2005
Mættir eru: Logi Geir Harðarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Guðrún Harðardóttir (varamaður fyrir Borghildi Freysdóttur), Helgi Helgason, Hugrún Hermannsdóttir og Helga Erlingsdóttir og Sigríður Síta sem sátu fundinn að hluta til. 1. Barngildi í mars 2005: Hugrún og Sigríður Síta fara yfir skýrslu um barngildi í mars 2005. Barngildi hefur verið 2,28 að undanförnu en starfshlutfal...