Dagskrá sveitarstjórnarfundar

Sveitarstjórnarfundur

miðvikudagskvöldið 16. febrúar 2005.

Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla

 og hefst hann kl. 20:00.

Dagskrá

  1. Þriggja ára áætlun.
  2. Fundargerðir:

          a)  Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis 

               eystra.

          b) Fundargerð jafnréttisnefndar frá 25. nóvember 2004.

          c) Fundargerð skólanefndar frá 26. janúar 2005.

          d) Fundargerð framkvæmdanefndar frá 26. janúar

              2005.

         e) Fundargerð stjórnar Íþróttamiðstöðvarinnar á

             Þelamörk, frá 3. febrúar 2005.

  1. Erindi - bréf:

         a)  Styrkbeiðni frá Gásafélaginu

         b)  Beiðni um stuðning frá impru, vegna “Brautargengis

              2005”.

         c) Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga, dags. 20. janúar

             2005.

         d) Tölvubréf frá SIM, Listskreytingasjóði ríkisins, frá 2.

             febrúar 2005.

         e) Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um lok gildandi

              samning um Staðardagskrá 21, dags. 

         f)  Frá Sambandi ísl. sveitarfélaga, sent í gegn um áskrift

             af fréttum Sambandsins, frá 7. febr. 2005. 

        g)  Erindi sem barst á tölvupósti varðandi lóð.

        h)  Óskir um umsagnir sveitarstjórnar og samþykki

             vegna lóða og lóðamarka, sbr meðfylgjandi.

  1. Innheimtureglur – og samningur um innheimtu.
  2. Gjaldskrárbreytingar – sorpeyðing.
  3. Ýmis mál.
  4. Trúnaðarmál.