Fundargerð - 03. febrúar 2005
03.02.2005
Fimmtudaginn 3. febrúar 2005, stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í íþróttahúsinu. Mætt voru: Ármann Búason, Helgi Jóhannsson, Helgi Steinsson og Hjördís Sigursteinsdóttir. Auk þess komu bókhaldarar íþróttamiðstöðvarinnar Helga Erlingsdóttir og Ásgeir Már Hauksson. Hjördís Sigursteinsdóttir ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 15:10. Fyrir var te...