Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa
30.03.2012
Í síðasta mánuði byrjuðu reglulegir viðtalstímar sveitarstjórnarfulltrúa. Þá voru til viðtals þau Hanna Rósa Sveinsdóttir, oddviti, og Helgi Steinsson. Næsti viðtalstími verður mánudagskvöldið 2. apríl kl. 20-22 í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Þá verða viðtals Hanna Rósa Sveinsdóttir og Helgi Þór Helgason. Þá verður svarað í síma 860 5474 eftir því sem aðstæður...