Fundargerð - 29. september 2008
29.09.2008
Mánudaginn 29. september 2008 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, og Yngvi Þór Loftsson, skipulagsráðgjafi aðalskipulags Hörgárbyggðar. Þetta gerðist: 1. Hólar, frístundabyggð Lagt fram tölvubréf, dags. 26. se...