Bægisárkirkja 150 ára
30.10.2008
Bægisárkirkja í Hörgárdal verður 150 ára í ár. Haldið verður upp á afmælið sunnudaginn 2. nóvember með messu í kirkjunnikl. 14:00. Í messunni mun kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls leiða almennan safnaðarsöng og syngja Heill þér himneska orð eftir Gabriel Fauré.Eftir messuna verður afmæliskaffi á Melum. Þar verður m.a. myndasýning sem fermingarbörnin hafa unnið upp úr gömlu...