Fundargerð - 24. febrúar 2004
24.02.2004
Fundur haldinn í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla 24/2 2004. Mættir voru Anna Lilja skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson og Ármann Búason. 1. Skólastjóri setti fund. Gerði að umtalsefni, beiðnir um afnot að mötuneytissal fyrir veislur og mót. Einnig afnot á herbergjum á heimavist. Spurði hvar hægt væri að vísa fól...