Fréttasafn

Fundargerð - 24. febrúar 2004

Fundur haldinn í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla 24/2 2004. Mættir voru Anna Lilja skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson og Ármann Búason.   1.    Skólastjóri setti fund. Gerði að umtalsefni, beiðnir um afnot að mötuneytissal fyrir veislur og mót. Einnig afnot á herbergjum á heimavist. Spurði hvar hægt væri að vísa fól...

Fundargerð - 24. febrúar 2004

Að loknum fundi í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla fyrr um daginn var haldinn stuttur fundur í stjórn Íþróttamiðstöðvar á Þelamörk, með Helgu Erlingsdóttir reikningshaldara. Auk hennar sátu fundinn Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson og Ármann Búason.   1.     Umræða um ráðningu umsjónarmanns Íþróttamiðstöðvar. Helga ætlar að kynna sér starfsskyldur og kjör umsjónarm...

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir Klerka í klípu.

Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna gamanleikinn Klerkar í klípu eftir Philip King, föstudagskvöldið 27. febrúar kl. 20:30 á Melum í Hörgárdal. Þetta er fyrsta sýning leikfélagsins á Melum eftir að miklum endurbótum á húsinu lauk. Hér er á ferðinni ærslafullur farsi sem gerist á prestssetri í litlu þorpi á Englandi. Presturinn á staðnum bregður sér í burtu kvöldstund og þar með upphefst mikill misskil...

Fundargerð - 18. febrúar 2004

Miðvikudaginn 18. febrúar 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 49. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttir.    Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn...

Myndir úr Hörgárbyggð

                                                                              ...

Fundargerð - 17. febrúar 2004

Mættir voru Logi, Guðný, Sigríður, Helgi, Hugrún og Helga. 1.      Dvalarsamningur. Logi kom með tillögu um að breyta fæðisgjaldi.  Nú er hægt að fá fæðið endurgreitt ef barn er samfellt 5 daga fjarverandi.  Samþykkt að lengja það í 10 virka daga samfellt. Einnig var ákveðið að breyta orðalaginu “gagnkvæmur uppsagnarfrestur” í “uppsagnarfrestur foreldra...

Sveitarstjórnarfundur 18. febrúar 2004

Næsti fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verður miðvikudagskvöldið 18. febrúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Á dagskrá er eftirfarandi: 1. Fundargerðir sem borist hafa frá Eyþingi, Hafnarsamlaginu, heilbrigðiseftirlitinu, skólanefnd Þelamerkurskóla, framkvæmdanefnd íþróttahússins, héraðsnefnd, héraðsráði, Minjasafninu og Sorpeyðingu Eyjafjarðar. 2. Þingályktunartillaga um náttú...

Endurreisn sauðfjárræktarfélags

Frétt frá Guðmundi Skúlasyni á Staðarbakka. Þann 29. janúar s.l. var haldinn fundur á Þúfnavöllum til undirbúnings endurreisnar Sauðfjárrætkarfélags Skriðuhrepps.  Fundurinn var boðaður í hinni fornu Myrkársókn.  Þrátt fyrir fallandi gengi sauðfjárbúskapar er óhætt að segja að áhugi og mæting hafi verið með eindæmum góð.  Á fundarstað mættu tæp 80% íbúanna auk Ól...

Enn eru "Klerkar í klípu" í Hörgárdal.

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti gamanleikinn “Klerkar í klípu” eftir Philip King, í leikstjórn Sögu Jónsdóttur. Þetta er önnur uppfærslan sem hún stjórnar hjá félaginu, árið 2002 leikstýrði hún uppsetningunni á “Þrek og tár” sem var sýnt 22. sinnum og sáu um 1.550 manns þá sýningu. Stefnt er að frumsýningu undir lok febrúar og verður sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum fram eftir ve...

Fundur í sveitarstjórn

Næsti fundur sveitarstjórnar er áætlaður miðvikudagskvöldið 18. febrúar n.k. kl. 20:00. ...