Fréttasafn

Fundargerð - 30. janúar 2006

Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.   1. Lönd og lóðir Jón Ingi Sveinsson hjá Kötlu ehf. mætti á fundinn. Búið er að selja 6 hús við Birkihlíð og eftirspurn er eftir þeim tveim húsum sem eru nú í byggingu. Stefnt á að m...

Fundargerð - 18. janúar 2006

Miðvikudaginn  18. janúar 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 77. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddvit...

Á nýju ári

Áramótin eru oft tilefni til að horfa til framtíðar og um leið og litið er um öxl og ígrundað það sem liðið er.  Á liðnu ári var byrjað að vinna að aðalskipulagi Hörgárbyggðar, sem var orðið mjög brýnt að koma á.  Stefnt er að því að aðalskipulagsgerðinni verði lokið  fyrri hluta árs 2007.  Þegar hefur verið haldinn einn kynningarfundur, sem var þokkalega vel sóttur, en það er...

Drög að Staðardagskrá 21 fyrir Hörgárbyggð

  Kynnt á íbúafundi þann 16. janúar 2006  Efnisyfirlit   Inngangur                                                    3 Atvinnulífið&nb...

Íbúafundur um Staðardagskrá 21

  Staðardagskrárnefnd stendur fyrir íbúafundi mánudaginn 16. janúar n.k. þar sem fyrirliggjandi drög að dagskrá verða kynnt.  Hægt er að nálgast drögin á heimasíðu sveitarfélagsins, www.horgarbyggd.is. Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:30. Ragnhildur Helga Jónsdóttir frá landsskrifstofu Staðardagskrár 21 mætir á fundinn, en hún hefur unnið að verkefninu með...