Fundargerð - 30. janúar 2006
30.01.2006
Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. 1. Lönd og lóðir Jón Ingi Sveinsson hjá Kötlu ehf. mætti á fundinn. Búið er að selja 6 hús við Birkihlíð og eftirspurn er eftir þeim tveim húsum sem eru nú í byggingu. Stefnt á að m...