Kvikmyndin Sveitin sýnd á miðvikudag
30.07.2011
Á miðvikudaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður sýnd í Sambíóunum (Nýja bíói) á Akureyri kvikmynd eftir Freyju Valsd Sesseljudóttir. Þetta er lokaverkefni Freyju úr Kvikmyndaskóla Íslands. Kvikmyndin ber nafnið Sveitin. Leikstjórn og handrit er í höndum Freyju. Með aðalhlutverkin fara Fanney Valsdóttir, Bylgja Gunnur Guðnýjardóttir og Tryggvi Gunnarsson. Fjölmargir Hörgdælir koma fr...