UMSE-stelpur í frjálsum gera það gott
31.01.2011
Innanhússmót í frjálsíþróttum eru byrjuð aftur eftir áramótahlé. Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára var um helgina. UMSE sendi harðsnúið líð með 9 keppendur á mótið. Þeir unnu allir til verðlauna. Steinunn Erla Davíðsdóttir úr Umf. Smáranum vann bronsverðlaun í 60 m hlaupi í flokki 18-19 ára á tímanum 8,44 sek. Hún vann einnig silfurverðlaun í 4x200 m boðhlaupi. Ein gullverðlaun k...