Frímiðar í sund
29.12.2008
Fyrir jólin var íbúum Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps sendir frímiðar í sund í tilefni af því að þá var sundlaugin Þelamörk opnuð eftir að hafa verið lokuð í rúmlega 5 mánuði vegna umfangsmikilla endurbóta á henni. Hvert heimili fékk senda tvo frímiða fyrir hvern heimilismann 6 ára og eldri. Börn sem eru 5 ára og yngri fá alltaf frítt í sund á Þelamörk. Mikil aðsókn hefur verið...