Byggðir Eyjafjarðar 2010 komin út
24.04.2013
Út er komin bókin Byggðir Eyjafjarðar 2010 sem Búnaðarsamband Eyjafjarðar gefur út í tilefni af 80 ára afmæli sambandsins sem fagnað var í fyrra. Í bókinni er umfjöllun um allar byggðar jarðir, stök hús og gömul býli á starfssvæði BSE við Eyjafjörð, þ.e. í sveitarfélögunum Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyri og Eyjafjarðarsveit. Búnaðarsamband Eyjafjarðar gaf á sínum tíma út hliðstæð...