Fundargerð - 26. nóvember 2003
26.11.2003
Fundur haldinn 26. nóv 2003 í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla. Mættir voru Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir oddviti, Helgi Steinsson oddviti, Ármann Búason og Helga Erlingsdóttir reikningshaldari skólans. Skólastjóri setti fund og stjórnaði honum. 1. Fundargerð frá fundi framkvæmdarnefndar 20....