Fundargerð - 25. október 2012
25.10.2012
Fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini. Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Stefanía Steinsdóttir, Garðar Lárusson, Líney S. Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla,...