Fréttasafn

Fundargerð - 25. október 2012

Fimmtudaginn 25. október 2012 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Stefanía Steinsdóttir, Garðar Lárusson, Líney S. Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla,...

Fundargerð - 23. október 2012

Þriðjudaginn 23. október 2012 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jósavin H. Arason. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður Íþr...

Fundargerð - 17. október 2012

Miðvikudaginn 17. október 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerðir samvinnunefndar um svæðisskipulag, 16. jan...

Sr. Solveig Lára og sr. Gylfi kvödd

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir þjónaði í síðasta sinn sem sóknarprestur við messu í Möðruvallakirkju á sunnudaginn. Hún og eiginmaður hennar, sr. Gylfi Jónsson flytjast nú að Hólum í Hjaltadal, þar sem sr. Solveig tekur við embætti vígslubiskups. Kirkjan var þétt setin, enda hefur þeim farist prestsþjónusta vel og hafa þau notið almennra vinsælda.  Sr. Solveig Lára rifjaði upp að ...

Þemavika í Þelamerkurskóla

Nú er að ljúka þemaviku í Þelamerkurskóla. Hefðbundið skólastarf er brotið upp og fá að takast á við ýmislegt annað en hefðbundnar námsgreinar. Þar má nefna heilsueflandi skóla; heilsu, hreysti, geðrækt, lýðræði, fjölgreind, skyndihjálp og dans. Þemavikan gekk einstaklega vel og eru nemendur og kennarar glaðir og endurnærðir....

Viðburðir í Leikhúsinu Möðruvöllum

Í gær flutti Hörður Geirsson frá ljósmyndadeild Minjasafns Akureyrar erindi og sýndi nokkrar gamlar myndir úr safnkostinum. Erindið var fróðlegt og skemmtilegt enda góð mæting. Á myndinni er Hörður að fjalla um Stuttu-Siggu, en ljósmyndin er tekin af Jóni Júlíusi Árnasyni. Viðburðir verða í Leikhúsinu annan hvern fimmtudag fram að aðventu. ...

Aðalfundur Leikfélags Hörgdæla

Aðalfundur Leikfélags Hörgdæla var haldinn í gær.  Kynntur var spennandi vetur framundan, en á döfinni eru margvíslegar uppákomur á Melum. Miðað er að því að halda viðburði fyrsta föstudag í mánuði, allavega þangað til æfingar verða komnar á fullan skrið. Þannig verður í kvöld haldið trúbadorakvöld, í byrjun nóvember verður bingó og í byrjun desember verður hið sívinsæla bar-svar...

Vetrarstarf Smárans að fara af stað

Nú fer vetrarstarf Smárans að hefjast.  Fótboltaæfingarnar hefjast 5. október.  Þjálfari í vetur verður Arnór Heiðmann Aðalsteinsson.  Í næstu viku kemur síðan í ljós hvaða íþróttagreinar Smárinn býður upp á í vetur.  ...