Vetrarstarf Smárans að fara af stað
04.10.2012
Nú fer vetrarstarf Smárans að hefjast. Fótboltaæfingarnar hefjast 5. október. Þjálfari í vetur verður Arnór Heiðmann Aðalsteinsson.
Í næstu viku kemur síðan í ljós hvaða íþróttagreinar Smárinn býður upp á í vetur.