Fréttasafn

Fundargerð - 26. janúar 2013

Íbúafundur um menningar- og tómstundamál í Hörgársveit haldinn í Hlíðarbæ laugardaginn 26. janúar 2013 kl. 10-14   Frummælendur: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu NorðurlandsAlfa Aradóttir, forstöðumaður æskulýðsmála hjá Rósenborg á Akureyri Fundarstjórar voru Árni Arnsteinsson, formaður menningar- og tómstundanefndar og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi. ...

Fundargerð - 16. janúar 2013

Miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð byggingarnefndar, 14. desember 2012 Fundarg...

Freyju er saknað

Bændur í Skriðu sakna merarinnar Freyju frá Króksstöðum, sem sést á myndinni til vinstri. Hún hvarf úr hólfi í Stóru-Brekku í Hörgárdal (skammt norðan Möðruvalla) í byrjun mánaðarins. Freyju er sárt saknað og ef einhver hefur orðið var við hana síðan föstudaginn 4. janúar er hann/hún beðin/n að hringja hið fyrsta í síma 899 1057 eða 863 0057. ...

Fundargerð - 14. janúar 2013

Mánudaginn 14. janúar 2013 kl. 16:15 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Dysnes, lý...

Þorrablót í uppsiglingu

Undirbúningur fyrir þorrablótið stendur nú sem hæst. Útsendarar þorrablótsnefndar hafa sést út um alla sveit með kvikmyndatökuvélar og mun þeirri vinnu ekki lokið. Veislustjóri hefur verið ráðinn sunnan úr Borgarfirði og er það enginn annar en sjónvarpshetjan Gísli Einarsson. Hljómsveitin er heldur ekki af verri endanum, það eru hinir margrómuðu Veðurguðir með Ingó í broddi fylkingar.   ...

Nýársbrenna Umf. Smárans

Kveikt verður í nýársbrennu Umf. Smárans á laugardagskvöld kl. 20 í malarkrúsunum norðan við Laugaland. Eftir brennuna verður spilað bingó í Þelamerkurskóla. Nemendur fimmta og sjötta bekkjar skólans selja kaffi og kökur til fjáröflunar fyrir Reykjaferð....