Tilboð opnuð í jarðboranir
01.09.2011
Síðastliðið vor skrifuðu fulltrúar Hörgársveitar og Norðurorku hf. undir samstarfsyfirlýsingu um jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal til að meta hvort jarðhitavinnsla á svæðinu sé vænleg. Tilboð voru opnuð í gær.Kostnaðaráætlun vegna verksins hljóðar upp á tíu milljónir króna. Hörgársveit sótti um styrk úr Orkusjóði til jarðhitarannsókna á svæðinu sem samþykkti að veita fimm milljónir til ve...