Fréttasafn

Fundargerð - 26. maí 2005

Fundur í skipulagsnefnd haldin fimmtudaginn 26. maí 2005 kl: 20:00 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarsson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt oddvita Helga Steinssonar og sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur.   Mættur var Ævar Ármannsson frá VST, til faglegra ráðlegginga um þau tilboð sem borist hafa í gerð aðalskipulags fyrir Hörgárbyggð.   Fundarritari: Birna Jóhann...

Fundargerð - 19. maí 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 19. maí 2005 kl. 16:30.   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri Jónína Sverr...

Fundargerð - 18. maí 2005

Miðvikudaginn 18. maí 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 67. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ásrún Árnadóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgá...

Fundargerð - 12. maí 2005

  Fundur í skipulagsnefnd haldin fimmtudaginn 12. maí 2005 kl: 20:00 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarsson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannnesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur.   Mættur var Ævar Ármannsson frá VST, til faglegra ráðlegginga um þau tilboð sem borist hafa í gerð aðalskipulags fyrir Hörgárbyggð.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir   Gat...

Fundargerð - 10. maí 2005

Þriðjudaginn 10. maí 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 66. fundar í húsi ferðaþjónustunnar í Engimýri. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helg A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hör...

Sorpmál

  Í þriðja sinn á yfirstandandi kjörtímabili hefur Sorpeyðing Eyjafjarðar bs. leitast eftir því að fá stað til að urða sorp Eyfirðinga allra í Hörgárbyggð og sent erindi til sveitarstjórnar þar um.  Jafn oft hefur meirihluti sveitarstjórnarmanna í Hörgárbyggð hafnað erindinu.  Sorpsamlagið hefur einu sinni leitað til annars sveitarfélags með sama erindi á þessu tímabili, nú fyrir sk...