Fundargerð - 26. maí 2005
26.05.2005
Fundur í skipulagsnefnd haldin fimmtudaginn 26. maí 2005 kl: 20:00 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarsson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt oddvita Helga Steinssonar og sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur. Mættur var Ævar Ármannsson frá VST, til faglegra ráðlegginga um þau tilboð sem borist hafa í gerð aðalskipulags fyrir Hörgárbyggð. Fundarritari: Birna Jóhann...