Fjárhagsáætlun afgreidd
21.12.2009
Sveitarstjórn Hörgárbyggðar afgreiddi í síðustu viku fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2010. Áætlunin gerir ráð fyrir að skatttekjur verði 223,7 millj. kr., sem er tæplega 2 millj. kr. hækkun frá endurskoðaðri áætlun fyrir árið 2009. Áætlað er að útsvarstekjur hækki vegna fólksfjölgunar, fasteignaskattur lækki og framlög Jöfnunarsjóðs standi í stað. Áætlað er að rekstrargjöld (a...