Fréttasafn

Fjárhagsáætlun afgreidd

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar afgreiddi í síðustu viku fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2010. Áætlunin gerir ráð fyrir að skatttekjur verði 223,7 millj. kr., sem er tæplega 2 millj. kr. hækkun frá endurskoðaðri áætlun fyrir árið 2009. Áætlað er að útsvarstekjur hækki vegna fólksfjölgunar, fasteignaskattur lækki og framlög Jöfnunarsjóðs standi í stað. Áætlað er að rekstrargjöld (a...

Fundargerð - 17. desember 2009

Fimmtudaginn 17. desember 2009, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:10.   Fyrir var tekið:   1. Fundargerð frá 3. fundi samstarfsnefndar frá 14. des. sl. Lagt fram til kynningar og umræðu.   2. Fundargerð frá HNE, 123. Fundur frá 7. des. sl. Lagt fra...

Fundargerð - 16. desember 2009

Miðvikudaginn 16. desember 2009 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 47. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.  ...

Jólaljósadagur Þelamerkurskóla

Á hverri aðventu taka nemendur og kennarar Þelamerkurskóla sig saman og lýsa upp hlíðina ofan við skólann. Strax að morgni jólasljósadagsins, eins dagurinn er jafnan kallaður, er safnast saman utan við skólann með stormkerti og þrammað upp í skóginn ofan vegarins. Þar er kertunum raðað upp á svæðinu sem venjulega gengur undir nafninu Álfaborgin. Jólaljósadagur skólans í ár er ...

Laufabrauðsdagur í Þelamerkurskóla

Á morgun, föstudaginn 11. desember, er laufabrauðsdagur í Þelamerkurskóla. Þá skera nemendur laufabrauðið sem snætt er á litlu jólunum og þorrablóti skólans. Einnig föndra nemendur jólakort og spila saman. Nemendahópnum verður skipt í þrjá hópa sem flakka á milli stöðva. Innan hópanna er "litlir" og "stórir" paraðir saman svo þeir eldri geti miðlað reynslu sinni til þeirra sem yngri eru...

Fundargerð - 09. desember 2009

Miðvikudaginn 9. desember 2009 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 46. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1...

Fundargerð - 03. desember 2009

Fimmtudaginn 3. desember 2009 kl. 16:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Menntamálaráðuneyti, eftirlit með skólahaldi Lagt fram bréf, dags. 24. nóvember 2009, frá mennta- og menningarmálará...

Fundargerð - 03. desember 2009

Fimmtudaginn 3. desember 2009 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:00.   Fyrir var tekið:   1. Frímiðar í sund Farið yfir nýtingu á frímiðum í sund sem gefnir voru út í desember 2008 í tilefni þ...

Jólaannir í Laufási á sunnudaginn

Jólastemning mun ríkja sunnudaginn 6. desember kl. 13:30-16:30 í gamla bænum Laufási við utanverðan Eyjafjörð. Þá verður hægt að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla sveitasamfélaginu. Jólaundirbúningurinn hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Laufáskirkju kl 13:30 þar sem sr. Bolli Pétur Bollason messar. Sungnir verða aðventusálmar og einsöngvari er Óskar Pétursson. Í gamla bæn...