Fréttasafn

Smára-fólk stendur sig vel í íþróttum

Á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 12-14 ára, sem var helgina 14.-15. júlí sl. náði Steinun Erla Davíðsdóttur silfri í 100 m og 800 metra hlaupum og Guðlaug Sigurðardóttir vann brons í 800 m hlaupi. Fleiri góð afrek unnust á mótinu. Keppendur frá Smárunum í liði UMSE/UFA á landsmóti UMFÍ í Kópavogi fyrr í mánuðinum stóðu sig vel. Verðlaunasæti náðust í stafsetningu, jurtagreinin...

Miðaldamarkaður á Gásum

Velheppnaður miðaldamarkaður var á Gásum um síðustu helgi. Þá lögðu 1.200 gestir leið sína að Gásum til að berja augum eyfirskt og danskt handverksfólk íklætt miðaldabúningum við leik og störf. Góð stemning myndaðist og fólk staldraði lengi við enda nóg að skoða. Nánar á www.gasir.is....

Messa í kirkjutóftinni á Gásum 8. júlí

Minjasafnið á Akureyri í samstarfi við Möðruvallaklausturskirkju stendur fyrir messu í kirkjutóftinni á Gásum 8. júlí, íslenska safnadaginn, kl 11. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur, mun messa og félagar úr kirkjukórnum leiða fjöldasöng með undirleik. Gásir var mesti kaupstaður Norðurlands á miðöldum allt fram á 16. öld og í raun Glerártorg eða Kringla þess tíma þar sem menn söfnuðust...