Fundargerð - 28. september 2011
28.09.2011
Miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jónína Garðarsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, Lárus Orri Sigurðsson, forstöðum...