Fréttasafn

Jólaball á Melum

Hið árlega jólaball var haldið á Melum í gær, þriðja í jólum. Það var vel sótt og að vanda var boðið upp á jólalegar veitingar, sungin jólalög og gengið í kringum fagurlega skreytt jólatré. Jólasveinar litu í heimsókn og sungu jólalög fögrum rómi. Hér eru nokkrar myndir af jólaballinu. Allir saman, mömmur, pabbar, afar, ömmur og börn.            ...

Fundargerð - 14. desember 2011

Miðvikudaginn 14. desember 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2012 Fram kom að álagni...

Smalahundafélag stofnað í Hörgársveit

Föstudagskvöldið 2. des.2011 var stofnað Smalahundafélag Hörgársveitar. Fundurinn var í leikhúsinu á Möðruvöllum og mættu 6 aðilar sem allir gerðust stofnfélagar, og 8 aðilar komu boðum á fundinn með ósk um að ganga í félagið og eru þeir líka stofnfélagar. Þannig að stofnfélagar eru því 14 talsins. Á fundinn mætti Sverrir Möller formaður Smalahundafélags Íslands og ræddi út á hvað sá félagssk...

Fundargerð - 12. desember 2011

Mánudaginn 12. desember 2011 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: ...

Skjaldarvík fær viðurkenningu Ferðaþjónustu bænda

Á Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda veitti skrifstofa Ferðaþjónustu bænda 6 bæjum innan samtakanna viðurkenningar og er það í fyrsta sinn sem skrifstofan veitir verðlaun sem þessi. Viðurkenningar voru veittar í tveimur flokkum. Í flokknum Framúrskarandi ferðaþjónustubær 2011 fengu eftirfarandi viðurkenningu: Dísa og Óli í Skjaldarvík í Eyjafirði, Hulda og Gunnlaugur frá Gistihúsinu Egilsstöðum og...

Fundargerð - 07. desember 2011

Miðvikudaginn 7. desember 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav Geir Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumað...

Fundargerð - 06. desember 2011

Þriðjudaginn 6. desember 2011 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Bára Björk Björnsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Andrea Keel, fu...

Eignarhaldsfélag stofnað á Hjalteyri

Í gær var stofnað félag um rekstur húseignirnar á Hjalteyri. Félagið heitir Hjalteyri ehf og eru hluthafar 26 talsins. Fyrirhugað er að félagið kaupi húseignir verksmiðjanna á Hjalteyri og leigja þær út til margvíslegrar starfsemi. Húseignirnar, sem eru um 7.000 fermetrar alls, eru af margvíslegu tagi og bjóða upp á ótal möguleika.  Nú þegar hafa nokkrir aðilar lagt drög að s...