Fréttasafn

Deiliskipulag Hjalteyrar

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 15. mars 2018 afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar frá 26.febrúar 2018 á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Hjalteyrar.

Reglur um stöðuleyfi

Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt reglur um útfærslu ákvæða byggingarreglugerðar um stöðuleyfi fyrir gáma og annað bráðabirgðarhúsnæði.