Fundargerð - 01. nóvember 2010
01.11.2010
Mánudaginn 1. nóvember 2010 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla. Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 30. júní 2010 eftirtalda í menningar- og tómstundanefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Árni Arnsteinsson, formaður, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir. Fundarmenn voru ofa...