Fréttasafn

Kirkjukórinn á hádegistónleikum í Akureyrarkirkju

Á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar, sem nefnast "föstudagsfreistingar", næsta föstudag (1. nóvember) syngur Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls. Tónleikarnir byrja kl. 12 í Akureyrarkirkju. Um hálftíma síðar verður súpa til reiðu í safnaðarheimilinu. Verðið á öllu saman er 2.500 kr....

Fundargerð - 29. október 2013

Þriðjudaginn 29. október 2013 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Halldóra Vébjörnsdóttir og Gústav G. Bollason, nefndarmenn. Auk þess voru á fundinum Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjó...

Fundargerð - 22. október 2013

Þriðjudaginn 22. október 2013 kl. 20:30 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Aðalheiður Eiríksdóttir, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Fundargerð - 16. október 2013

Miðvikudaginn 16. október 2013 kl. 14:15 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerðir heilbrigðisnefndar 5. júní 2013, 4. septem...

Jarðhitarannsóknir á Laugareyri

Út er komin skýrsla um jarðhita og berglög við Laugareyri í Hörgárdal, sem er jarðhitastaður á eyrum Hörgár um 5 km innan við Staðarbakka sem er innsti bær í byggð í dalnum. Heitt vatn kemur upp á nokkrum stöðum á eyrinni. Hiti hefur mælst hæst um og yfir 50°C á áreyrinni og er víða um og yfir 30°C í jarðvegi. Meðal niðurstaðna skýrslunnar eru: 1) Jarðlögin eru líklega um 9,5 milljón ára gö...

Leiðarþing í Hlíðarbæ

Næsta laugardag, 12. október kl. 11-16, stendur Menningarráð Eyþings fyrir Leiðarþingi í Hlíðarbæ. Markmið með Leiðarþinginu er að leiða saman fólk og hugmyndir á forsendum sköpunar. Fólk sem tengist menningarstarfi á starfssvæði Menningarráðs Eyþings hefur kallað eftir vettvangi þar sem hægt er að kynnst áhugaverðum hugmyndum og skiptast á skoðunum um menningarmál á svæðinu. Þingið er liður ...

Fundargerð - 09. október 2013

Miðvikudaginn 9. október 2013 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Aðalheiður Eiríksdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Svæð...