Fundargerð - 24. ágúst 2010
24.08.2010
Þriðjudaginn 24. ágúst 2010 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á Staðarbakka. Allir nefndarmenn mættir: Aðalsteinn H Hreinsson, Guðmundur Skúlason, Helgi B Steinsson, Jósavin Gunnarsson og Stefán L Karlsson. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Fundargerð 2. fundar nefndarinnar og fundargerð fundar með fulltrúum úr Ak...