Fréttasafn

Fundargerð - 19. september 2001

Miðvikudagskvöldið 19. september 2001 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum í Hörgárdal. Mættir voru Oddur Gunnarson, Helgi Steinsson, Ármann Búason, Klængur Stefánsson, Sturla Eiðsson, Jóna Antonsdóttir og Aðalheiður Eiríksdóttir. Einn áheyrnarfulltrúi mætti.      1. Fundargerð skólanefndar 22.08 2001 var samþykkt. Fundargerð bygginganefndar frá 04.09 2001 var s...