Verkefnastyrkir til menningarmála
31.07.2008
Menningarráð Eyþings hefur auglýst eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á svæði Eyþings. Um er að ræða aukaúthlutun á þessu ári. Þau verkefni sem fá forgang að þessu sinni þurfa að uppfylla eitt eða fleiri eftirtalinna ...