Sílastaðabræður á fullu
01.02.2010
Um helgina var Halldór Helgason á Sílastöðum í fréttunum fyrir frækilegan sigur á alþjóðlegu snjóbrettamóti í Bandaríkjunum, sem heitir Winter X-Games. Hér má sjá myndband af stökkunum sem tryggðu honum sigur, smella hér. Eiríkur, bróðir Halldórs, keppti líka á mótinu og stóð sig vel. Þeir bræður hafa undanfarið verið í fremstu röð snjóbrettakappa í heiminum og eru greinilega ekkert...