Ágætu íbúar Hörgárbyggðar!
16.05.2006
Þann 27. maí nk. munu íbúar Hörgárbyggðar, eins og aðrir íbúar þessa lands, ganga að kjörborðinu og kjósa sér nýja sveitarstjórn til næstu fjögurra ára. Tilefni þessara skrifa er sá að fara yfir það helsta sem fráfarandi sveitarstjórn hefur verið að vinna að. Má þar helst nefna að hart var sótt að sveitarstjórn að hún heimilaði Sorpeyðingu Eyjafjarðar að urða sorp í Hörgárbyggð. Fyrs...