Fréttasafn

Ágætu íbúar Hörgárbyggðar!

  Þann 27. maí nk. munu íbúar Hörgárbyggðar, eins og aðrir íbúar þessa lands, ganga að kjörborðinu og kjósa sér nýja sveitarstjórn til næstu fjögurra ára. Tilefni þessara skrifa er sá að fara yfir það helsta sem fráfarandi sveitarstjórn hefur verið að vinna að.  Má þar helst nefna að hart var sótt að sveitarstjórn að hún heimilaði Sorpeyðingu Eyjafjarðar að urða sorp í Hörgárbyggð. Fyrs...

Sveitarstjóri í veikindaleyfi

Helga Arnheiður Erlingsdóttir, sveitarstjóri er í veikindaleyfi um óákveðinn tíma.  . Elvar Árni Lund hefur verið fenginn til að sinna ákveðnum verkefnum á meðan.  Einnig mun Ásgeir Már Hauksson, fulltrúi á skrifstofu sveitarfélagsins sinna tilfallandi verkefnum ásamt oddvita, Helga Bjarna Steinssyni...

Fundargerð - 10. maí 2006

Miðvikudaginn 10. maí 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 88. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Elvari Árna Lund sveitarstjóra Öxarfjarðar. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fu...

Fundargerð - 03. maí 2006

Miðvikudaginn 3. maí 2006 kl. 19:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 82. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Elvari Árna Lund sveitarstjóra Öxafjarðar. 4 áheyrnarfulltrúar mættu við opnun tilboða í skólaakstur við ÞMS. Helgi Steinsson oddviti...