AÐALFUNDUR EYÞINGS
30.09.2004
Aðalfundur Eyþings var haldinn á Þórshöfn dagana 24. og 25. september. Fundurinn var vel sóttur en auk kjörinna fulltrúa voru allmargir gestir. Auk venjubundinna aðalfundar-starfa voru atvinnumálin stór liður í dagskránni, stóriðja og virkunar-framkvæmdir voru þar mest áberandi. Sam-eining sveitarfélaga var einnig mikið rædd. Sameiningarnefnd sú sem skipuð var af félags-málaráðuneytinu og Sam-bandi íslenskra sveitar-félaga greindi frá vinnu sinni. Lesendum er bent á heimasíðu Eyþings til að fá nánari fréttir af fundinum, slóðin er; www.eything.is
Á myndinni sem hér fylgir má sjá út eftir Langanesinu af Heiðarfjalli og eru mynjar frá tímum hersins í forgrunni.