Fréttasafn

Af upplestrarkeppninni

Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Grenivíkurskóla. Þar lásu upp átta nemendur tveir úr hverjum skóla: Þelamerkurskóla, Grenivíkurskóla, Stórutjarnaskóla og Hrafnagilsskóla. Fulltrúar Þelamerkurskóla voru Sindri Snær Jóhannesson úr Þríhyrningi og Sigrún Sunna Helgadóttir frá Stóra Dunhaga. Þau stóðu sig bæði einstaklega vel og lásu eins og sannir listamenn. Sindri Snær fékk þ...