Fundargerð - 06. nóvember 2008
06.11.2008
Fimmtudaginn 6. nóvember 2008 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í Íþróttamiðstöðinni. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:00. Fyrir var tekið: 1. Staða framkvæmda Fundarmenn skoðuðu þær endurbætur sem fram hafa farið á sundlauginni og tengdum kerfum. Framkvæm...