Fundargerð - 05. september 2006
05.09.2006
Þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 4. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &n...