Fréttasafn

Viðbygging leikskólans tekin í notkun

Í dag er fyrsti dagurinn í nýju húsi hjá börnunum á leikskólanunum Álfasteini. Húsið sem er viðbygging við leikskólann hefur verið í byggingu síðan í júlí sl. Á laugardaginn fluttu starfskonur húsgögn og muni úr eldri hlutanum í viðbygginguna. Nú taka við breytingar á eldri hlutanum sem miða það því að gera báða hlutana að einni heild. Þar verður pláss fyrir 30 börn, en í eldri hlutanum rúmuð...

Skólaheimsókn í Stóra-Dunhaga

Í síðustu viku fór hópur framhaldsskólanema úr VMA og MA ásamt grunnskólanemum í sveitaferð í Stóra-Dunhaga. Ferðin var hluti af framhaldsskólaáfanga sem heitir Mentorverkefnið Vinátta (sjá á www.vinatta.is og www.kvenno.is/vinatta). Meginmarkmið verkefnisins er að efla góð tengsl milli framhaldsskólanemenda og grunnskólanemenda og styrkja gagnkvæma virðingu og vináttu.Hópurinn fékk bærar mó...

Evróvision-sigurvegarar úr Hörgárbyggð

Hörgárbyggð átti glæsilega fulltrúa í forkeppni Evróvision á dögunum. Þaðan eru tveir efstu flytjendur keppninnar, Eiríkur Hauksson og Friðrik Ómar. Faðir Eiríks, Haukur Eiríksson, fæddist í Ási á Þelamörk. Friðrik Ómar er sonur Hjörleifs frá Steinsstöðum og Sólveigar Gestsdóttur Júlíussonar sem var lengi á Neðri-Vindheimum. Móðir hennar, Erla á Auðnum, er frá Skútum í Glerárþorpi sem va...