Fréttasafn

Fundargerð - 18. nóvember 2010

Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir og Jón Þór Brynjarsson. Einnig sat Hanna Rósa Sveinsdóttir, oddviti, fundinn og auk þess Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1.&nbs...

Fundargerð - 18. nóvember 2010

Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir, svo og Jónína Garðarsdóttir og Jósavin Arason, sem eru varamenn í nefndinni. Auk þess var á fundinum Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjó...

Fundargerð - 17. nóvember 2010

Miðvikudaginn 17. nóvember 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerðir stjórnar Eyþings, 13. september, 8. október og 2...

Kjörskrá vegna stjórnlagaþingskosninga

Kjörskrá Hörgársveitar vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember nk. liggur frammi frá 17. nóvember 2010 fram á kjördag í skrifstofu sveitarfélagsins, opið er virka daga nema föstudaga kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00....

Dagur íslenskrar tungu á Þelamörk

Í dag, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Nemendur 7. og 8. bekkja Þelamerkurskóla lásu þá fyrir nemendur 1. og 2. bekkjar. Það þótti tilhlýðilegt vegna þess að það er á degi íslenskrar tungu sem undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina hefst. Í síðustu viku unnu nemendur Þelamerkurskóla verkefni sem tengdust deginum. Má þar nefn...

Fundargerð - 15. nóvember 2010

Mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 20:30 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á Staðarbakka. Allir nefndarmenn mættir: Aðalsteinn H Hreinsson, Guðmundur Skúlason, Helgi B Steinsson, Jósavin Gunnarsson og Stefán L Karlsson.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Fundargerð 3. fundar nefndarinnar undirrituð.   2. Fjallskilastjóri greindi ...

Sorphirða mánudaginn 15. nóv.

Sorphirða í Arnarneshreppi, sem frestað var í gær vegna ófærðar, fer fram á morgun, mánudaginn 15. nóvember, og byrjar kl. 13. ...

Sorphirðu í dag frestað

Vegna ófærðar frestast sorphirða frá heimilum í Arnarneshreppi, sem átti að vera í dag, um óákveðinn tíma....

Fundargerð - 11. nóvember 2010

Fimmtudaginn 11. nóvember 2010 kl. 20:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörg-ársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Jóhanna M. Oddsdóttir, Sigmar Bragason, Sunna H. Jóhannesdóttir og Unnar Eiríksson í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðis...

Árni Helgason með lægsta tilboðið í sjóvarnargarðinn á Hjalteyri

Opnuð hafa verið tilboð í gerð sjóvarnargarðs á Hjalteyri. Í verkið bárust eftirfarandi tilboð:   Tilboðsgjafi Upphæð 1. Árni Helgason ehf. Kr. 11.887.650.- 2. Dalverk ehf. Kr. 12.719.720.- 3. G.V. gröfur ehf. Kr. 16.457.650.- 4. Víðimelsbræður ehf. Kr. 16.900.000.- 5. Tígur ehf. Kr. 14.757.868.- 6. Ístrukkur ehf. Kr. 15.783.180.- 7. ...