Fundargerð - 18. nóvember 2010
18.11.2010
Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla. Fundarmenn voru: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir og Jón Þór Brynjarsson. Einnig sat Hanna Rósa Sveinsdóttir, oddviti, fundinn og auk þess Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Þetta gerðist: 1.&nbs...