Erindisbréf og samþykkt og stjórn og fundarsköp
24.09.2010
Nú er lokið frágangi allra helstu formsatriða sem varða upphaf Hörgársveitar sem nýs sveitarfélags. Fyrr í mánuðinu staðfesti samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið Samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar og í síðustu viku samþykkti sveitarstjórnin erindisbréf fyrir allar þær sex fastanefndir, sem heyra undir hana. Erindisbréfin og samþykktina um stjórn og fu...