Heimasíða fyrir menningar- og sögutengda starfsemi
22.06.2010
Sl. föstudag opnaði Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sameiginlegan vef menningar- og sögutengdrar starfsemi í Hörgársvæðinu. Vefföngin eru www.visithorga.is og www.horga.is. Markmiðið með vefnum er koma á framfæri þeirri gróskumiklu starfsemi sem er á þessu sviði á svæðinu. Þar eru mjög margir sögustaðir, s.s. Gásir, Möðruvellir og Hraun í Öxnadal. Á öllum þessum stö...