Fundargerð - 25. maí 2010
25.05.2010
Þriðjudaginn 25. maí 2010, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:00 Oddviti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fyrir var tekið: 1. Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 Lagður fram kjörskrárstofn vegna sveitastjórnarkosninganna 29....