Fréttasafn

Fundargerð - 25. maí 2010

Þriðjudaginn 25. maí 2010, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:00 Oddviti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fyrir var tekið: 1. Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 Lagður fram kjörskrárstofn vegna sveitastjórnarkosninganna 29....

Grænfáninn á leið í Þelamerkurskóla

Í síðustu viku kom tilkynning frá Landvernd um að Þelamerkurskóli fengi leyfi til að flagga Grænfánanum. Fulltrúar frá Landvernd gerðu úttekt á skólanum með tilliti til umhverfismála og niðurstaðan varð sem sé sú að Grænfánanum verður flaggað. Í úttektinnni var farið yfir umhverfisskýrslu og gátlista um málið. Landverndarfólk hitti umhverfisnefnd skólans og átti með ...

Um nafn á sameinað sveitarfélag

Í apríl var lýst eftir hugmyndum um nafn á sameinað sveitarfélag Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Alls bárust 16 hugmyndir. Þær eru, raðað í stafrófsröð: Arnarbyggð, Eyjafjarðarbyggð, Gásabyggð, Gáseyrarbyggð, Hnjúkabyggð, Hraunsbyggð, Hörgárbyggð, Hörgárhreppur, Hörgársveit, Hörgárþing, Möðruvallabyggð, Möðruvallahreppur, Möðruvallasveit, Smárabyggð, Þelamerkurbyggð og Öxnadalsbyggð. Fimm þessar...

Fundargerð - 19. maí 2010

Miðvikudaginn 19. apríl 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 54. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&...

Flott útiskólasvæði Þelamerkurskóla

Í Þelamerkurskóla hefur markvisst verði unnið að uppbyggingu "útiskóla" undanfarna vetur. Síðustu vikur hefur verið unnið af kappi á útiskólasvæðinu. Sum húsin sem byrjað var á síðasta haust fóru illa í vetur og nokkur þeirra eyðilögðust. Þau voru löguð og ný gerð. Smíðuð voru meðal annars fuglahús og gerð skilti með nöfnum húsanna. Í gær var síðasti tíminn við þ...

Fundargerð - 11. maí 2010

Þriðjudaginn 11. maí 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðmundur Víkingsson og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Staðartunga, tillaga að deiliskipulagi vegna íbúðarhúss Lögð fram tillaga að deiliskipulagi vegna nýs íbúðarhúss í Staðartu...

Tveir framboðslistar

Tveir framboðslistar munu verða til kjörs í sveitarstjórnarkosningunum í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar 29. maí nk. Þeir eru:   J-listi Samstöðulistans: L-listi Lýðræðislistans: Helgi Bjarni Steinsson, bóndi, Syðri-Bægisá Hanna Rósa Sveinsdóttir, sérfræðingur, Hraukbæ Axel Grettisson, viðskiptastjóri, Þrastarhóli   Sunna Hlín Jóhannesdóttir, kennar...

Vinnuskólinn í sumar

Í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verður starfræktur vinnuskóli í sumar fyrir börn sem nú eru í 8., 9. og 10. bekk. Hvort sveitarfélagið um sig hefur í mörg undanfarin ár rekið vinnuskóla, ýmist sameiginlega eða hvort í sínu lagi. Gert er ráð fyrir að vinnuskólinn byrji 7. júní nk. og verði í 8 vikur, 4 klst. á dag. Skráning í vinnuskólann er hafin og lýkur henni ...

Fundargerð - 21. apríl 2010

Miðvikudaginn 21. apríl 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 53. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&...

Fundargerð - 20. apríl 2010

Þriðjudaginn 20. apríl 2010, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl: 20:10 Oddviti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fyrir var tekið: 1. Ársreikningur Arnarneshrepps vegna 2009 – fyrri umræða Ársreikningur lagður fram til fyrri umræðu. Steindór og Kristjá...